KR - FH 2:2

Arnaldur Halldórsson

KR - FH 2:2

Kaupa Í körfu

Sanngjarnt jafntefli KR og FH sættust á skiptan hlut á KR-vellinum í gærkvöldi þegar liðin áttust við í 12. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu 2:2 eftir magnaðar lokamínútur þar sem tvö mörk voru skoruð með fjögurra mínútna millibili. Leikmenn liðanna virtust vera nokkuð sáttir við niðurstöðuna í leikslok enda leikurinn kaflaskiptur. KR missti toppsætið til Fylkis með þessu jafntefli en FH-ingar fjarlægjast botnsætin hægt og bítandi. MYNDATEXTI. Jónas Grani Garðarsson á hér í baráttu við Þormóð Egilsson, varnarmann KR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar