Hrafnista - Fyrsta skóflustungan

Jim Smart

Hrafnista - Fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

Hafist handa við 60 rúma hjúkrunarálmu FYRSTA skóflustungan að 60 rýma hjúkrunarálmu fyrir aldraða við Hrafnistu var tekin í gær. Skóflustunguna tóku þau Herbert Guðbrandsson, fyrrverandi sjómaður, og Guðrún Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarmaður, en bæði eru þau heimilisfólk á Hrafnistu. MYNDATEXTI: Guðrún Sigurðardóttir og Herbert Guðbrandsson, heimilisfólk á Hrafnistu, taka fyrstu skóflustunguna í sameiningu að nýju hjúkrunarálmunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar