Ný krá á Garðatorgi - CAFÉ Kristó

Þorkell Þorkelsson

Ný krá á Garðatorgi - CAFÉ Kristó

Kaupa Í körfu

"Finnst að Garðbæingar vilji meira fjör í bæinn" CAFÉ Kristó er nýtt heiti á kaffihúsi á Garðatorgi en eigandi þess er þó enginn nýgræðingur í faginu. Kristjana Geirsdóttir, eða Jana Geirs eins og flestir þekkja hana, hefur verið í bransanum í yfir 20 ár en er nú loks komin með veitingarekstur á heimaslóðunum í Garðabæ. MYNDATEXTI: Jana Geirs ásamt manni sínum, Tómasi Frey Marteinssyni (t.h. - ath. er t.v.), og börnum sínum, Geir Ólafi Sveinssyni og Írisi Hervöru Sveinsdóttur. Leiðrétting: Café Kristó Í myndatexta á bls. 22 í Morgunblaðinu í gær, með frétt af opnun Café Kristó í Garðabæ, var ranglega sagt að Tómas Freyr Marteinsson væri til hægri á myndinni. Hann var lengst til vinstri, þá eiginkona hans, Jana Geirs, og svo börn hennar, Geir Ólafur Sveinsson og Íris Hervör Sveinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar