Ný krá á Garðatorgi - CAFÉ Kristó
Kaupa Í körfu
"Finnst að Garðbæingar vilji meira fjör í bæinn" CAFÉ Kristó er nýtt heiti á kaffihúsi á Garðatorgi en eigandi þess er þó enginn nýgræðingur í faginu. Kristjana Geirsdóttir, eða Jana Geirs eins og flestir þekkja hana, hefur verið í bransanum í yfir 20 ár en er nú loks komin með veitingarekstur á heimaslóðunum í Garðabæ. MYNDATEXTI: Jana Geirs ásamt manni sínum, Tómasi Frey Marteinssyni (t.h. - ath. er t.v.), og börnum sínum, Geir Ólafi Sveinssyni og Írisi Hervöru Sveinsdóttur. Leiðrétting: Café Kristó Í myndatexta á bls. 22 í Morgunblaðinu í gær, með frétt af opnun Café Kristó í Garðabæ, var ranglega sagt að Tómas Freyr Marteinsson væri til hægri á myndinni. Hann var lengst til vinstri, þá eiginkona hans, Jana Geirs, og svo börn hennar, Geir Ólafur Sveinsson og Íris Hervör Sveinsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir