Ríkisútvarpið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Ríkisútvarpið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Ríkisútvarpið á Akureyri flytur starfsemi sína í hjarta bæjarins Starfsfólk Ríkisútvarpsins fagnaði nýjum húsakynnum við Kaupvangsstræti 1 í miðbæ Akureyrar í gær, en það var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra sem opnaði starfsstöð útvarpsins formlega að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Tómas I. Olrich menntamálaráðherra ræðir við Elínu Hirst varafréttastjóra, Þórunni Gestsdóttur og Önnu K. Jónsdóttur. ( Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra ræðir við föngulegan hóp kvenna, Elínu Hirst, varafréttastjóra og útvarpsráðsmennina Þórunni Gestsdóttur og Önnu K. Jónsdóttur ) ( Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri og Jóhann Hauksson forstöðumaður á Akureyri við formlega opnun nýrra húsakynna Rúv á Akureyri en að baki þeim spjalla þeir Bogi Ágústsson fréttastjóri sjónvarps og Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar