Jón Helgi Egilsson með dóttur sína

Jón Helgi Egilsson með dóttur sína

Kaupa Í körfu

framkvæmdastjóri Verkfræðihússins Jón Helgi Egilsson fæddist í Reykjavík árið 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1987 og BS-prófi í verkfræði frá Háskóla Íslands árið 1992. Jón Helgi lauk meistaraprófi í verkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn árið 1994. Hann starfaði hjá Landsbréfum frá árinu 1994, síðast sem deildarstjóri áhættustýringar. Hann var ráðinn forstöðumaður markaðsviðskipta hjá Landsbankanum árið 1998 og þar til hann stofnaði Verkfræðihúsið ásamt félögum sínum í ársbyrjun 1999

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar