Bónus á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Bónus á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Nítjánda Bónusverslunin opnaði á Egilsstöðum um helgina. Jóhannes Jónsson stofnandi verslunarinnar opnaði hana formlega og gaf við það tækifæri hálfa milljón króna til Sjúkrahússins á Egilsstöðum. MYNDATEXTI: Það var handagangur í öskjunni þegar Bónus var opnað á Egilsstöðum um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar