Eldur í Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi.

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl

Eldur í Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi.

Kaupa Í körfu

Mikill og svartan reyk lagði frá turni Landspítalans í Fossvogi síðdegis í gær og héldu þeir rúmlega 100 borgarbúar sem tilkynntu Neyðarlínunni um eldsvoða í spítalanum, að einn versti atburður sem hugsast gæti, væri orðinn að veruleika. Myndatexti: Viðbrögðin sem þessi sjón vakti voru skiljanleg. Símalínur Neyðarlínunnar voru rauðglóandi fyrst eftir að reykurinn sást.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar