Íslandsmót eldri og yngri spilara í tvímenningi

Íslandsmót eldri og yngri spilara í tvímenningi

Kaupa Í körfu

Suðurnesjamenn Íslandsmeistarar (h)eldri spilara Helgina 16.-17. nóv. fór fram Íslandsmót heldri spilara í tvímenningi. Myndatexti: Þeir skelltu sér í bæinn um helgina, félagarnir Valur Símonarson og Kristján Örn Kristjánsson, formaður Bridsfélags Suðurnesja, og sigruðu á Íslandsmóti heldri spilara eftir hörkukeppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar