Finnstónleikar

Kristján Kristjánsson

Finnstónleikar

Kaupa Í körfu

HÚSFYLLIR var á minningartónleikum um Finn Eydal tónlistarmann, sem haldnir voru á Græna hattinum á Akureyri sl. laugardagskvöld, en Finnur lést þennan dag fyrir sex árum. Myndatexti: Helena Eyjólfsdóttir söngkona og ekkja Finns Eydals tekur lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar