Finnstónleikar

Kristján Kristjánsson

Finnstónleikar

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var á minningartónleikum um Finn Eydal tónlistarmann, sem haldnir voru á Græna hattinum á Akureyri sl. laugardagskvöld, en Finnur lést þennan dag fyrir sex árum. Myndatexti: Jón Rafnsson, kontrabassaleikari og maðurinn á bak við minningartónleikana um Finn Eydal, ræðir við tónleikagesti. Við trommusettið situr Árni Ketill Friðriksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar