Harry Potter

Jim Smart

Harry Potter

Kaupa Í körfu

Forsýning á nýjustu myndinni um Harry Potter var í Háskólabíói í gærkvöldi. Fór ekki á milli mála að áhorfendur, sem troðfylltu stærsta kvikmyndasal landsins, kunnu vel að meta myndina, sem heitir Harry Potter og leyniklefinn og er byggð á bók númer tvö í ritröðinni. Þetta er önnur myndin af sjö um galdrastrákinn og voru viðmælendur á einu máli um að myndin væri ekki síðri en sú fyrsta og jafnvel betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar