Toyota Landcruiser 100 bensín

Þorkell Þorkelsson

Toyota Landcruiser 100 bensín

Kaupa Í körfu

Toyota Land Cruiser 100 er með stærstu jeppum á markaði hérlendis og flaggskip Toyota. Hann er um 4,90 m á lengd og vegur nálægt 2,5 tonnum. En þrátt fyrir mikla þyngd og stærð er þetta meðfærilegur bíll, hátæknivæddur og með aflmiklum dísil- og bensínvélum. Prófaður var á dögunum Land Cruiser með 4,7 lítra, átta strokka bensínvél sem skilar að hámarki 232 hestöflum. Myndatexti: Land Cruiser 100 hefur lengi haldið sama laginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar