Sigurður Helgason, Flugleiðum

Sigurður Helgason, Flugleiðum

Kaupa Í körfu

Flugleiðir kynntu í gær áætlanir um að stofna þrjú ný dótturfélög um næstu áramót. Þeirra stærst verður Icelandair ehf. sem mun annast millilandaflugrekstur félagsins. Hin félögin eru Tækniþjónustan Keflavíkurflugvelli og Fjárvakur - fjármálaþjónusta ehf. Með breytingunum verða dótturfyrirtæki Flugleiða, sem nú verður eignarhaldsfélag, orðin ellefu talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar