Ásta Dís Ólafsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Ásta Dís Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Kynning á viðskipta- og hagfræðideild HÍ Í DAG verður haldin vísindaferð atvinnulífsins í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Ásta Dís Óladóttir kynningarfulltrúi og aðjúnkt við deildina segir að um sé að ræða nýmæli, hingað til hafi nemendur farið í kynnisferðir í fyrirtæki, svokallaðar vísindaferðir, en nú bjóði nemendur fyrirtækjunum til sín. Þetta sé gert í samvinnu við deildina sjálfa og tilgangurinn sé að gefa fulltrúum úr atvinnulífinu tækifæri til að kynnast betur starfsemi deildarinnar, menntuninni sem boðið sé upp á og hvernig hún nýtist atvinnulífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar