G. Ágúst Pétursson

G. Ágúst Pétursson

Kaupa Í körfu

Þjóðarátak um Nýsköpun 2003 - samkeppni um gerð viðskiptaáætlana er hafin í fjórða skipti MARKMIÐIÐ með samkeppni um gerð viðskiptaáætlana er annars vegar að auka þekkingu í gerð þeirra og hins vegar að laða fram áhugaverðar hugmyndir og verkefni, að sögn G. Ágústar Péturssonar, verkefnisstjóra Nýsköpunar 2003. MYNDATEXTI: G. Ágúst Pétursson, verkefnisstjóri Nýsköpunar 2003, segir að þjóðarátak um nýsköpun veiti kjörið tækifæri til að bretta upp ermar og hefjast handa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar