Ráðherrabústaðurinn Salurinn Vinir Indlands

Þorkell Þorkelsson

Ráðherrabústaðurinn Salurinn Vinir Indlands

Kaupa Í körfu

Vinir Indlands er félag sjálfboðaliða sem hefur það að markmiði að styðja fátæk börn og munaðarlaus í Suður-Indlandi til náms. Kjartan Jónsson er einn af Vinum Indlands. "Félagið er rúmlega tveggja ára gamalt. Við vorum nokkur á Indlandi, þar sem verið var að stofna húmanistahreyfingu og koma á sjálfboðaliðastarfi. Myndatexti: Þau koma meðal annarra fram á styrktartónleikum í Salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar