Íþróttamiðstöðin Laugardal

Þorkell Þorkelsson

Íþróttamiðstöðin Laugardal

Kaupa Í körfu

ÍSÍ gerði í gær styrktarsamninga við fimm ungmenni til þess að auðvelda þeim æfingar og keppni með þátttöku á Ólympíuleikunum í framtíðinni í huga. Styrkurinn nemur um 1,7 millj. króna sem skiptist jafnt milli þeirra. Styrkurinn er frá Alþjóða Ólympíusamhjálpinni. Á myndinni að ofan eru fjögur ungmennanna ásamt Benedikt Geirssyni, formanni afrekssviðs ÍSÍ, þau eru f.v. Sigubjörg Ólafsdóttir, Andri Jónsson, Íris Edda Heimisdóttir og Anna Soffia Víkingsdóttir. Sá fimmti, Kristjáni Uni Óskarsson, er við nám í Noregi. enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar