Skóflustunga í Sorpeyðingrstööðinni í Helguvík

Helgi Bjarnason

Skóflustunga í Sorpeyðingrstööðinni í Helguvík

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir hafnar við byggingu nýrrar flokkunar- og brennslustöðvar Yfir 80% endurvinnsla úrgangs í stöðinni ÁFORMAÐ er að nýta til raforkuframleiðslu orkuna sem myndast við brennslu sorps í nýrri brennslustöð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.Framkvæmdir hófust í gær með því að Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, formaður stjórnarinnar, tók fyrstu skóflustunguna á lóðinni að Berghólabraut 7 í Helguvík. MYNDATEXTI: Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, formaður stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, fékk það verkefni að hefja framkvæmdir við nýju flokkunar- og brennslustöðina í Helguvík og notaði við það voldugt vinnutæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar