Eldri borgarar á Snæfellsnesi skemmta sér

Gunnar Kristjánsson

Eldri borgarar á Snæfellsnesi skemmta sér

Kaupa Í körfu

Eldri borgarar á Snæfellsnesi skemmta sér UM nokkurt árabil hafa félög eldri borgara á Snæfellsnesi hist á sameiginlegri skemmtun að hausti til. Félögin á hverjum þéttbýlisstað, þ.e í Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi, hafa skipst á um að halda þessar skemmtanir og fengið til liðs við sig ýmis félagasamtök hvert á sínum stað. MYNDATEXTI: Eldri borgarar glaðir á góðri stund. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar