Jólatré í Hafnarfirði

Jólatré í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Sex hreinræktaðir Hafnfirðingar hafa tekið sér stöðu víðs vegar um Hafnarfjörð og munu verða upplýstir á næstunni. Ekki er um að ræða mennska einstaklinga heldur grenitré sem hafa alið alla sína tíð í hafnfirskum görðum en hafa nú horfið þaðan til að þjóna bæjarbúum sem jólatré næstu vikurnar. MYNDATEXTI: Guðjón Sverrisson við stórt og myndarlegt grenitré sem íbúar við Hraunkamb 4 gáfu. Tréð var farið að skyggja um of á sólina og því endar það daga sína í þjónustu við Hafnfirðinga sem jólatré á hringtorginu við A. Hansen. (Gunnar Símonarsson hjá Hafnarfjarðarbæ.Tré frá íbúum Hraunkambi 4 tréð var orðið fyrir og því gott að losna við það )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar