SS Byggir

Kristján Kristjánsson

SS Byggir

Kaupa Í körfu

Umfangsmiklar byggingarframkvæmdir í gangi við Skálateig Vel hefur gengið að selja íbúðir SS Byggir afhenti fyrstu fjórar leiguíbúðirnar, sem fyrirtækið er að byggja í Skálateig 1 á Akureyri, í byrjun nóvember sl. en þá voru tæplega 160 dagar frá því að fyrsta skóflustunga að húsinu var tekin. MYNDATEXTI: Starfsmenn SS Byggis við vinnu sína í Skálateig, þar sem fyrirtækið byggir hátt í 100 leigu- og söluíbúðir. Fyrstu 16 leiguíbúðirnar, í fjölbýlishúsinu sem sést á myndinni, hafa allar verið leigðar út. ( Starfsmenn SS Byggis við vinnu sína í Skálateig, þar sem fyrirtækið byggir hátt í 100 leigu- og söluíbúðir. Fyrstu 16 leiguíbúðirnar, í fjölbýlishúsinu sem sést á myndinni, hafa allar verið leigðar út. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar