Lionsklúbburinn Hængur

Kristján Kristjánsson

Lionsklúbburinn Hængur

Kaupa Í körfu

Lionsklúbburinn Hængur hefur afhent fjárstyrki úr verkefnasjóði klúbbsins til þriggja aðila á Akureyri sem vinna að mannúðarmálum, Mæðrastyrksnefndar, Hjálpræðishersins og Íþróttafélagsins Akurs. MYNDATEXTI: Styrkirnir afhentir, f.v. Rannveig Óskarsdóttir frá Hjálpræðishernum, Inga Ellertsdóttir, Björg Hansen og Jóna Berta Jónsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd, Dan Brynjarsson, formaður Lionsklúbbsins Hængs, Árni Páll Halldórsson, formaður verkefnasjóðs, og Jósep Sigurjónsson frá Íþróttafélaginu Akri. ( Styrkirnir afhentir, f.v. Rannveig Óskarsdóttir frá Hjálpræðishernum, Inga Ellertsdóttir, Björg Hansen og Jóna Berta Jónsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd, Dan Brynjarsson formaður Lionsklúbbsins Hængs, Árni Páll Halldórsson formaður verkefnasjóðs og Jósep Sigurjónsson frá Íþróttafélaginu Akri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar