Afmæli leikskólans Tjarnarsels

Helgi Bjarnason

Afmæli leikskólans Tjarnarsels

Kaupa Í körfu

Minnast 35 ára afmælis leikskólans Tjarnarsels Gefin hefur verið út handbókin Vettvangsferðir um nánasta umhverfi leikskólans. Bókin er afrakstur þróunarverkefnis sem unnið hefur verið að á leikskólanum Tjarnarseli í Keflavík. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, og Guðríður Helgadóttir leikskólafulltrúi tóku við eintökum af handbókinni á afmælishátíð sem haldin var á leikskólanum í gær. MYNDATEXTI: Inga María Ingvarsdóttir leikskólastjóri færði Guðrúnu Árnadóttur og Guðrúnu Ármannsdóttur rós fyrir stuðning við leikskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar