ÍR- Haukar 22 :25

ÍR- Haukar 22 :25

Kaupa Í körfu

Markverðirnir Bjarni Frostason og Hreiðar Guðmundsson voru í aðalhlutverkunum í leik Hauka og ÍR í Esso-deild karla í gærkvöld þar sem gestirnir úr Hafnarfirði voru útsjónarsamir á lokakafla leiksins og innbyrtu sigur, 25:22. Myndatexti: Hvít-Rússinn Aliaksandr Shamkuts, línumaðurinn í liði Hauka, fær hér óblíðar móttökur hjá ÍR-ingnum Einari Hólmgeirssyni í Seljaskóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar