Jólatré

Davíð Pétursson

Jólatré

Kaupa Í körfu

Jólatré úr Skorradal á torg Reyknesinga MYNDARLEGUR jólatrésfarmur er farinn frá Skógræktinni í Skorradal. Á myndinni eru starfsmenn skógræktarinnar að lesta bíl frá ÞÞÞ á Akranesi. Á bílinn fóru 30 torgtré, sem voru frá fjórum metrum og upp í þrettán metra á hæð. MYNDATEXTI: Þórður Þórðarson og Gísli B. Henryson, starfsmenn skógræktarinnar. mynd kom ekki (Frétt frá fréttaritara Davíði Péturssyni, DP)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar