Hitaveita í Gunnarsholti

Anna Ólafsdóttir

Hitaveita í Gunnarsholti

Kaupa Í körfu

Samningur um hitaveitu í Gunnarsholti SAMNINGUR hefur verið gerður milli Hitaveitu Rangæinga annars vegar og Landgræðslunnar og Landspítala - Háskólasjúkrahúss hins vegar um lagningu hitaveitu til Vistheimilisins í Gunnarsholti, sem rekið er af Landspítalanum, og til Landgræðslunnar. MYNDATEXTI: Undirritun samnings um lagningu hitaveitu í Gunnarsholt, frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson, Ágúst Ingi Ólafsson, Ingvar Baldursson, Sveinn Runólfsson, Aðalsteinn Pálsson og Ingólfur Þorláksson. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar