Hús málaranna - Einar Hákonarson og Óli G. Jóh.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hús málaranna - Einar Hákonarson og Óli G. Jóh.

Kaupa Í körfu

Afstrakt og portrett í Húsi málaranna EINAR Hákonarson og Óli G. Jóhannsson opna sýningar á nýjum verkum í Húsi málaranna við Eiðistorg kl. 14 í dag. Við sama tækifæri verður þar opnaður nýr salur, þar sem sýnd verða eldri og ný verk eftir fimm listamenn. MYNDATEXTI: Einar Hákonarson og Óli G. Jóhannsson í sýnd og reynd í Húsi málaranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar