Mál og menning - Geir Ólafsson og hljómsveit

Mál og menning - Geir Ólafsson og hljómsveit

Kaupa Í körfu

Jólastemmningin í algleymingi JÓLASTEMMNINGIN var í algleymingi í bókabúð Máls og menningar við Bankastræti í gær, þegar rithöfundar og tónlistarmenn skemmtu gestum á svokölluðum Föstudagsbræðingi, sem haldinn er hvert föstudagssíðdegi. Bræðingurinn er reyndar fastur liður kl. 17 á föstudögum, óháð árstíma, en jólin settu sterkan svip á gærdaginn, þar sem lesið var úr nýútkomnum jólabókum. Geir Ólafsson og hljómsveit fluttu gestum tónlist og rithöfundarnir komu fram hver af öðrum til að lesa úr verkum sínum. ENGINN MYNDATEXTI. (Geir Ólafsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar