Stjörnukíkir afhentur

Stjörnukíkir afhentur

Kaupa Í körfu

Bræðurnir og verkfræðingarnir Sveinn og Ágúst Valfells afhentu á föstudag Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness stærsta stjörnusjónauka landsins. Sjónaukann gáfu þeir Valfells-bræður til minningar um systur sína, dr. Sigríði Valfells málfræðing, sem lést hausið 1998, sextug að aldri, en tilgangurinn er einnig að efla áhuga almennings á raunvísindum. MYNDATEXTI: Bræðurnir Ágúst og Sveinn Valfells afhenda Snævari Guðmundssyni stjörnukíkinn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. ( Valhúsaskóli. Ágúst og Sveinn Valfells afhenda stjörnukíki. Á móti honum tekur Snævarr Guðmundsson )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar