Ný móttaka fyrir sjúkrabíla í Fossvogi

Ný móttaka fyrir sjúkrabíla í Fossvogi

Kaupa Í körfu

Ný móttaka fyrir sjúkrabíla var tekin í notkun við slysa- og bráðadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi á föstudag, en um er að ræða fyrsta áfanga í endurnýjun deildarinnar. MYNDATEXTI: Gott rými er í nýju móttökunni við slysa- og bráðadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar