Prófkjör Sjálfstæðisflokksins
Kaupa Í körfu
1.777 manns greiddu atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík í gær. 170 þeirra skráðu sig í flokkinn á kjörstað. Áður höfðu 400 manns greitt atkvæði utan kjörfundar, að sögn Ágústs Ragnarssonar, framkvæmdastjóra prófkjörsins. Myndatexti: "Bentu á þann sem að þér þykir bestur..." Kjósendur í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík geta glöggvað sig á frambjóðendum í kjörklefanum, hafi þeir ekki enn gert upp hug sinn. Alls höfðu tæplega 2.200 manns kosið í prófkjörinu, þegar kjörfundi lauk í gærkvöld. Í dag er kosið á sex stöðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir