Halldóra Baldvinsdóttir söngvari

Halldóra Baldvinsdóttir söngvari

Kaupa Í körfu

Halldóra Baldvinsdóttir, 9 ára keppandi í ítalskri barnasöngvakeppni á Bologna, er komin í 10 manna úrslit eftir að hún náði bestum árangri keppenda í undanúrslitum á fimmtudag. 14 keppendur, sem valdir voru úr 2.300 manna undankeppni, voru í undanúrslitunum og fer lokakeppnin fram í dag kl. 16 að íslenskum tíma. Myndatexti: Halldóra Baldvinsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar