Jólaland í Smáralind

Jólaland í Smáralind

Kaupa Í körfu

NÁKVÆMLEGA mánuður er nú til jóla og mátti sjá eftirvæntingu skína úr augum barnanna sem virtu jólalandið í Smáralind í Kópavogi fyrir sér á föstudag. Eftir viku verður kveikt á fyrsta aðventukertinu og síðan fara jólasveinarnir að koma til byggða hver á fætur öðrum. Þeir sem byrja tímanlega að huga að jólaundirbúningnum eru þegar farnir að kaupa jólagjafir, pakka inn og baka smákökur. Yngsta kynslóðin nýtur jólaundirbúningsins til hins ýtrasta. enginn myndatexti ( Berglind Sunna Birgisdóttir )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar