Saga Valsdóttir og Örn Bergmann Jónsson

Pétur Kristjánsson

Saga Valsdóttir og Örn Bergmann Jónsson

Kaupa Í körfu

Þrjú íbúðarhús á Seyðisfirði voru rýmd í gærkvöldi vegna hættu á aurskriðu og var fólki ráðlagt frá því að fara inn í sex önnur hús sem ekki er búið í, að sögn Lárusar Bjarnasonar, sýslumanns á Seyðisfirði. Alls þurftu níu manns að yfirgefa heimili sín, meðal þeirra voru Saga Valsdóttir, eiginmaður hennar, Jón Bergmann Ársælsson, fjórtán ára dóttir þeirra, Ása Guðrún, og tólf ára sonurinn Örn. Myndatexti: Saga segist vonast til að komast heim aftur sem fyrst. Hér er hún ásamt Erni, syni sínum, og hundinum Patta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar