Umferðarráðstefna á Grand hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferðarráðstefna á Grand hótel

Kaupa Í körfu

"Hverdagshetjurnar okkar allra," sagði Óli H. Þórðarson um þá sem á fimmtudag fengu viðurkenningu Umferðarráðs 2002, Umferðarljósið, fyrir starf sitt á sviði umferðaröryggismála. Viðurkenningin var veitt á 5. umferðarþingi Umferðarráðs sem haldið var í vikunni og kom í hlut allra viðbragðsaðila á vettvangi umferðarslysa. Myndatexti: Þeir hafa bjargað mannslífum með störfum sínum: Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hampa Umferðarljósinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar