Forsala á Nick Cave

Júl. Sigurjónsson, julius@mbl.i

Forsala á Nick Cave

Kaupa Í körfu

Mikill áhugi er fyrir tónleikahaldi í desember hérlendis. Alls hafa nú þegar selst tæplega 8.000 miðar samtals á tónleika ástralska tónlistarmannsins Nicks Caves, Bretlandseyjasveitanna Coldplay og Ash og hinnar íslensku Sigur Rósar. MYNDATEXTI: Miðar seldust upp á síðari tónleika Nicks Cave á innan við klukkustund í gær en salan fór fram í Japis. ( Í dag hófst miðasala á síðari hljómleika Caves, sem ákveðið var að halda 10. desember í Broaway þegar miðar á þá fyrri, sem haldnir verða 9. desember, seldust upp)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar