Verzlunarskólinn - Nemó

Jim Smart

Verzlunarskólinn - Nemó

Kaupa Í körfu

Á svið með þetta helvíti, heitir leikrit sem leikfélagið Allt milli himins og jarðar hefur sett upp í Verzlunarskólanum. Leikritið er eftir Rich Abbot en þýtt og staðfært af Guðjóni Ólafssyni og fjallar um nokkra unglinga í skólanum sem ekki komust að í "Nemó", nemendamótssýningu Verslunarskólans. Ákveða þeir að setja sjálfir upp leikrit sem virðist öruggt til vinsælda. MYNDATEXTI: Diljá Mist Einarsdóttir og Óðinn Davíðsson Löve

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar