Forsala á Nick Cave

Júl. Sigurjónsson, julius@mbl.i

Forsala á Nick Cave

Kaupa Í körfu

Sumir biðu í þrjá tíma í röð í gærmorgun eftir miðum á tónleika Nicks Caves. Mikill áhugi er fyrir tónleikum Nicks Caves, Sigur Rósar og Coldplay sem allir fara fram í Reykjavík í desember. Nú eru rétt tæplega 8.000 miðar seldir á tónleika þeirra samanlagt og ef uppselt verður á þá alla, sem fastlega er gert ráð fyrir, verða tæplega 10 þúsund miðar seldir. enginn myndatexti ( Í dag hófst miðasala á síðari hljómleika Caves, sem ákveðið var að halda 10. desember í Broaway þegar miðar á þá fyrri, sem haldnir verða 9. desember, seldust upp )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar