Forvarnarstarf í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Forvarnarstarf í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Unnið að ýmsum forvarnaverkefnum á vegum bæjarfélagsins og félagasamtaka. Starfsfólk Reykjanesbæjar vinnur að forvörnum undir merkjum jákvæðrar fræðslu, telur það betra til árangurs en hræðsluáróður. Myndatexti: Forvarnamál kynnt, sitjandi f.v.: Hafþór Birgisson, Sóley Birgisdóttir, Albert Eðvaldsson, Hjördís Árnadóttir og Rannveig Einarsdóttir en standandi eru Guðmundur Axelsson, Ragnar Örn Pétursson og Stefán Bjarkason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar