Fram - Haukar 26:32
Kaupa Í körfu
HAUKAR komu, sáu og sigruðu í heimsókn sinni í íþróttahús Fram í gærkvöldi. Snemma leiks tóku þeir öll völd í leiknum og unnu örugglega, 32:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Góð vörn og agaður sóknarleikur lagði grunninn að sigri Hafnfirðinga sem styrkist svo sannarlega með hverjum leik eftir að hafa átt misjöfnu gengi að fagna framan af leiktíð. myndatexti: Hjálmar Vilhjálmsson, leikmaður Fram, tekur hressilega á móti Aroni Kristjánssyni, leikstjórnanda Hauka, í viðureigninni í Safamýrinni. Björgvin Björgvinsson fylgist með framvindunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir