Höfrungur

Gunnar Hallsson

Höfrungur

Kaupa Í körfu

Þennan myndarlega höfrung komu þeir Egill Jónsson skipstjóri og Ágúst Hrólfsson á m.b. Guðmundi Einarssyni ÍS með að landi fyrir stuttu. Skepnan, sem vó um 300 kg, kom upp með línunni sem þeir félagar lögðu úti á Kvíamiðum. myndatexti: Egill Jónsson skipstjóri og Ágúst Hrólfsson háseti að landa höfrungnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar