Þorbjörn Rúnarsson og Eiríkur Bj. Björgvinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Þorbjörn Rúnarsson og Eiríkur Bj. Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Þorbjörn Rúnarsson, tenórsöngvari og menntaskólakennari á Egilsstöðum, hefur undanfarið sungið í uppfærslu Íslensku óperunnar á Rakaranum í Sevilla eftir G. Rossini. Hann söng hlutverk Almaviva greifa ásamt Gunnari Guðbjörnssyni og fékk glæsilega dóma fyrir. Þorbjörn hefur flogið níu sinnum frá Egilsstöðum til Reykjavíkur til að taka þátt í sýningunum. Þegar Þorbjörn var á leið um borð í Flugfélagsvél til Reykjavíkur að syngja á síðustu sýningunni kom Eiríkur Bj. Björgvinsson, bæjarstjóri Austur-Héraðs, aðvífandi með blómvönd og óskaði Þorbirni til hamingju með frábæra frammistöðu á óperusviðinu. ( Almaviva greifi flýgur landshorna á milli Myndatexti: Þorbjörn Rúnarsson tenórsöngvari og menntaskólakennari á Egilsstöðum hefur undanfarið sungið í uppfærslu Íslensku óperunnar á Rakaranum í Sevilla eftir G. Rossini. Hann söng hlutverk Almaviva greifa ásamt Gunnari Guðbjörnssyni og fékk glæsilega dóma fyrir. Þorbjörn hefur flogið níu sinnum frá Egilsstöðum til Reykjavíkur til að taka þátt í sýningunum. Þegar Þorbjörn var á leið um borð í Flugfélagsvél til Reykjavíkur að syngja á síðustu sýningunni, kom Eiríkur Bj. Björgvinsson bæjarstjóri Austur-Héraðs aðvífandi með blómvönd og óskaði Þorbirni til hamingju með frábæra frammistöðu á óperusviðinu. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar