Svölurnar afhenda styrk

Svölurnar afhenda styrk

Kaupa Í körfu

Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, hefur styrkt Foreldrasamtökin vímulaus æska með tölvu og ljósritunarvél. Svölurnar fjármagna styrki sína með sölu jólakorta og rennur allur ágóði óskiptur til líknarmála. MYNDATEXTI: Frá afhendingu gjafarinnar frá Svölunum. Erla Wíum, Foreldrahúsi, og Þórdís Jónsdóttir takast í hendur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar