Tankar fluttir í skip - Guðrún Gísladóttur KE 15

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tankar fluttir í skip - Guðrún Gísladóttur KE 15

Kaupa Í körfu

Björgunarleiðangur Guðrúnar Gísladóttur leggur í hann í dag frá Helguvík Hefur aldrei áður flutt annan eins farm ÁTTA tankar sem verða notaðir til að lyfta Guðrúnu Gísladóttur KE 15 af hafsbotni, sem sökk við Lófóten í N-Noregi í sumar, voru hífðir um borð í norskt flutningaskip í Helguvík í gær. Skipið leggur af stað áleiðis til Noregs í dag. Þá er stefnt að því að nóta- og netaskipið Stakkanes, sem hefur verið leigt frá Ísafirði vegna björgunarinnar, leggi af stað til Noregs í kvöld með sex Íslendinga innanborðs af tólf sem munu koma að björguninni. Stefnt er að því að Guðrún Gísladóttir verði komin til hafnar í Noregi fyrir jól. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar