Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Aannir voru á Alþingi í gær þegar þingmenn sátu maraþonfund um fjárlögin. Í miðjum umræðum henti Gísli S. Einarsson tyggjóplötu til Geirs H. Haarde fjármálaráðherra sem ráðherrann greip fimlega. Drífa Hjartardóttir og Ólafur Örn Haraldsson fylgdust með því sem fram fór. ( Villtu nammi væni. Geir H. Haarde tilbúinn að grípa tíggjópakka sem Gísli S. Einarsson kastaði til hans )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar