Aurskriður á Seyðisfirði

Morgunblaðið/RAX

Aurskriður á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

FIMMTÁN hús voru rýmd vegna hættu af aurskriðum á Seyðisfirði um síðustu helgi. Býr fólk í tíu af þessum húsum en alls þurftu 30 manns að yfirgefa heimili sín. Fólkið fékk að gista hjá ættingjum og vinum og fékk að fara aftur heim til sín á mánudag. Á miðvikudag voru aftur rýmd fimm hús sem tíu einstaklingar búa í. enginn myndatexti. (Skriðuföll)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar