Skrekkur hæfileikakeppni

Þorkell Þorkelsson

Skrekkur hæfileikakeppni

Kaupa Í körfu

Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ fóru úrslitin í Skrekk fram. Fóru þau fram í Borgarleikhúsinu. Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur og fór núna fram í tólfta skipti. Myndatexti: Krakkarnir í Hagaskóla fagna sigri. (Borgarleikhúsið Skrekkur hæfileikakeppni grunnskólanna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar