Fræðsla um forvarnir í Stykkishólmi

Fræðsla um forvarnir í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga stóð fyrir fundum á Snæfellsnesi um fíkniefnavandann og forvarnir. Magnús Stefánsson, fræðslufulltrúi Marita á Íslandi, kom vestur í tvo daga og hélt þrjá foreldrafundi og fjóra fundi með nemendum 9. og 10. bekkja í skólunum á Snæfellsnesi. MYNDATEXTI: Foreldrar í Stykkishólmi á fræðslufundi um fíkniefnavandann og forvarnir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar