Jólabarrok í Salnum

Sverrir Vilhelmsson

Jólabarrok í Salnum

Kaupa Í körfu

Barokkhópurinn flytur franska barokktónlist frá 17. og 18. öld í áskriftaröð Salarins í Kópavogi, Tíbrá, á morgun, laugardag, kl. 16. Tónleikarnir bera yfirskriftina jólabarokk, en um 11 ára skeið hefur skapast hefð fyrir tónleikum á aðventunni undir þessu heiti. MYNDATEXTI: Tónlistarhópurinn sem flytur jólabarokk í Salnum í Kópavogi á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar