Gunnar Þórðarson Toby S. Herman

Gunnar Þórðarson Toby S. Herman

Kaupa Í körfu

GUNNAR Þórðarson er landskunnur tónlistarmaður og tónskáld og hann á nóg af bókum um aðalhugðarefni sitt, tónlist. Gunnar býr ásamt eiginkonu sinni Toby S. Herman og drengjunum þeirra, Karli 21 árs og Zakaríasi 14 ára, við Ægisgötu í Reykjavík Myndatexti: Gunnar og Toby við skrifborðið sem líka er bókaskápur. "Ég hef nú reynt að raða bókunum í stafrófsröð en það hefur alltaf ruglast aftur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar